BÓKAÐU SKOÐUN



Úr lofti
UMHVERFI
Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgöngæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar.
URRIÐAHOLT
Urriðaholt í Garðabæ situr hátt við við Heiðmörkina og hefur einstakt útsýni til allra átta. Urriðaholt er fyrsta hverfið á Íslandi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities. Urriðaholt er rétt við nokkur helstu útivistarsvæðum höfuðborgarsvæðisins. Búrfellshraunið og sjálft Urriðavatn er í næsta nágrenni þar sem ungir sem aldnir íbúar þorpsins geta uppgötvað fjölskrúðugt lífríkið við vatnið.